Fyrst smá fyrirvari. MapSource útgáfan er hönnuð fyrir MapSource en ekki Basecamp!
Enn sumir vilja nota BaseCamp og það er mögulegt ef þú fylgir þessum skrefum sem lýst er hér.
MapSource útgáfan kemur með möppu sem heitir BaseCamp IMG.

Í þeirri möppu er IMG skrá sem þú getur sett á USB flash drif. Búðu til kort sem heitir "garmin" á drifinu og settu IMG skrána þar inn. Það er allt sem þú þarft til að BaseCamp sjái kortið.
Þegar þú opnar BaseCamp sérðu FLASH DRIVE vinstra megin á skjánum og kortið fyrir neðan það. Veldu bara kortið og zoomaðu inn á kortið til að sjá það í smáatriðum.
