Hér er yfirlit yfir hvernig mismunandi íhlutir líta út og merkingu þeirra.

VEGIR
VEGTÝPA | MYND | LÝSING |
Stofnvegir 60-90 km/h | ![]() | Hringvegurinn og aðalvegir í borgum. Með 1-4 akreinum. |
Aðalbraut 50 km/h | ![]() | Helstu tengivegir í borgum. Venjulega 1-2 akreinar. |
Safnaravegur 40-50 km/h | ![]() | Tengivegir, endar yfirleitt ekki í blindgötu. |
Hringtorg 30 km/h | ![]() | Hringtorg með 1-2 akreinar. |
Íbúðargata 30 km/h | ![]() | Íbúðargötur í hverfum. Venjulega blindgötur. Akið varlega þar sem venjulega er fólk og börn í kring. |
Sundbraut 20 km/h | ![]() | Sundbraut er yfirleitt ekki vegur heldur smásund sem er einkavegur eða gangstígur í gegnum bílastæðasvæði. |
Malarvegur 40-80 km/h | ![]() | Góður ómalbikaður vegur. Venjulega vel við haldið og vel faranlegur af öllum bílum. |
F1 Malarvegur 30 km/h | ![]() | Hægur vegur, greiðfær fyrir alla almenna umferð á sumrin. Stórir lækir og ár eru brúuð. Þessir vegir eru oft lokaðir á veturna vegna snjóa og aurbleytu á þeim tíma. |
F2 Malarvegur 20 km/h | ![]() | Lélegur vegur, fær fjórhjóladrifnum bílum, mjög öflugum fólksbílum og jeppum. Lækir og smáár eru EKKI brúaðar. Oft lokað á veturna vegna snjóa og leðju. |
F3 Malarvegur 10 km/h | ![]() | Erfiður vegur, aðeins fær stórum og vel búnum fjórhjóladrifnum bílum. Getur verið ójafnt, grýtt og með blautum hlaupum. Oft lokað á veturna vegna snjóa og leðju. |
LANDSSVÆÐI
ÍSLENSKA | ENSKA | MYND (DAG) | MYND (NÓTT) |
Graslendi og tún | Grassland and meadow | ![]() | ![]() |
Mólendi | Heathland | ![]() | ![]() |
Hraun og urðir | Lava and boulders | ![]() | ![]() |
Nýlegt hraun | Fresh lava | ![]() | ![]() |
Hálfgróið land | Semi-vegetated land | ![]() | ![]() |
Mýrar | Swamps / Sloping fens | ![]() | ![]() |
Sandar | Sandy flats | ![]() | ![]() |
Skógur | Forest | ![]() | ![]() |
Sumarbústaðaland | Summer cottage land | ![]() | ![]() |
Straumvötn og lón | Streams and reservoirs | ![]() | ![]() |
JÖKLAR
ÍSLENSKA | ENSKA | MYND (DAG) | MYND (NÓTT) |
Jökull | Glacier | ![]() | ![]() |
Sprunginn jökull | Crevasses in glacier | ![]() | ![]() |
Afar sprunginn jökull | Very crevassed glacier | ![]() | ![]() |
BÆIR OG BORGIR
ÍSLENSKA | ENSKA | MYND (DAG) | MYND (NÓTT) |
Þéttbýli | Urban area | ![]() | ![]() |
Iðnaðarsvæði / Verslunarkjarni | Industrial / Shopping area | ![]() | ![]() |
Bílastæði | Car parking | ![]() | ![]() |
Græn svæði | City park | ![]() | ![]() |
Íþróttavöllur | Sports field | ![]() | ![]() |
Kirkjugarður | Cemetery | ![]() | ![]() |
Golfvöllur | Golf course | ![]() | ![]() |
Flugvallasvæði | Airports | ![]() | ![]() |
BYGGINGAR
ÍSLENSKA | ENSKA | MYND (DAG) | MYND (NÓTT) |
Bygging | Building | ![]() | ![]() |
Verslun og þjónusta | Shops and services | ![]() | ![]() |
Spítali og heilsugæsla | Hospital and clinics | ![]() | ![]() |
Bóndabæir, sérbýlishús, íbúðarhús, frístundarhús, veitur, fjarskiptamannvirki o.fl sem eru utan þéttbýlis | Farms, detached houses, residential buildings, holiday homes, utilities, telecommunications facilities outside urban areas | ![]() | ![]() |
Skálar eða neyðarskýli á hálendi eða víðlendi | Emergency cottage in the highlands | ![]() | ![]() |
ATH: Það gæti verið smá munur á Garmin, MapSource og Android útgáfunni. En þessi listi ætti að gefa almenna hugmynd um hvernig litir og form eru.