top of page
Search

Innkaupaferli

Writer's picture: Ívar KjartanssonÍvar Kjartansson

Farðu í verslunina til að sjá úrvalið sem við bjóðum upp á:

 

Veldu vöruna sem þú hefur áhuga á og ýttu á "Bæta í körfu" til að setja vöruna í körfuna þína. Þú getur bætt fleiri vörum í körfuna þína áður en þú heldur áfram.

 

Til að klára pöntunina skaltu fara í körfuna þína. Til að skoða körfuna þína geturðu annað hvort ýtt á "Skoða körfu" hnappinn eða ýtt á táknið fyrir innkaupapoka:

 

Til að greiða fyrir pöntunina, ýttu á "PayPal Checkout" hnappinn:

 

PayPal sprettigluggi mun birtast. Þú velur þinn greiðslumáta og smellir á halda áfram:

 

Skoðaðu pöntunina þína og smelltu á Place Order:

 

Þér verður síðan vísað á kvittun og þú getur smellt á "Download" hnappinn til að fá vöruna þína.

 

Vafrinn þinn mun hlaða niður vörunni þinni eftir nokkrar sekúndur.

 

Að lokum færðu þakkarpóst með pöntunaryfirliti og öðrum niðurhalstengli á vöruna þína (tengill gildir í 30 daga).





















 
 

Póstlisti

Takk fyrir skráninguna!

  • Facebook
  • Twitter

©2025 GPSmap.is

bottom of page