Forsíða

Hraðamyndavélaskrá 2014

GPSmap.is býður nú upp á glænýja hraðamyndavélaskrá fyrir árið 2014. Þessi nýja skrá hefur allar þekktar staðsetningar hraðamyndavéla sem til eru á Íslandi með gögnum frá Vegagerðinni. Að auki eru 4 staðir merktir sem lögreglan er oft að hraðamæla, 3 á Reykjanesbrautinni og 1 á Vesturlandsvegi.

Hægt er að setja inn áminningar fyrir hraðamyndavélar sem viðbót í Garmin tæki.

Þessar áminningar virka þannig að þegar þú nálgast hraðamyndavél þá er borinn saman hámarkshraði á veginum við hraða farartækisins. Ef farið er yfir hámarkshraðann þá koma skilaboð um hámarkshraða á skjáinn og tækið gefur frá sér viðvörunarhljóð. 

Hraðamyndavél

GPSmap.is býður þér upp á niðurhala þessari skrá þér að kostnaðarlausu.

Uppsetning er einföld, þú tekur GPI skrána úr ZIP skránni og setur inn í möppu í GPS tækinu sem heitir "POI".

Attachments:
FileDescriptionStærð
Download this file (Speed Camerars GPSmap.is 2014.zip)Hraðamyndavélaskrá 2014